Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Spáir vel í New York

http://www.weather.com/outlook/travel/businesstraveler/tenday/USNY0996?from=search_10day

Vængur (4)


Góður göngudagur í rigningu og roki á laugardaginn

Við lögðum af stað um hádegi á laugardaginn til að hitta "Göngum saman" í Laugardalnum. Það var mjög gamna að hitta þær og fá góð ráð þar sem þær höfðu hitt NYC fara frá í fyrra nokkrum dögum áður og fengið hjá þeim ýmisar ráðleggingar.  Við gengum niður Elliðaárdalinn í sæmilegu veðri en á leiðinn upp eftir  aftur fengum við íslenska rokið í fangið og rigningu í kaupbæti. Það voru þreyttir og bautir fætur sem gengu síðasta spölinn upp brekkuna eftir 3 tíma göngu.

Vængur 3


Elliðavatn

Á sunnudeginum fórum við nokkrar og gengum hringinn í kringum Elliðavatn.  Það  tók okkur ca 2 klst.  Veðrið var yndislegt.   Erum alveg staðráðnar í því að halda göngum okkar áfram þegar heim er komið frá New York. kveðja Vængur (4)


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband