Þreyttir vængir

Í morgun var lagt af stað til Wellness Village kl. 5:45.  Þreyttir vængir með þreytta og sára fætur.  Gengið var hálft maraþon og gengið var yfir G. Washington bridge með útsýn yfir alla Manhattan.  Veðrið lék við okkur og gleði og hamingja einkenndi hópinnWink.  Hópurinn var sammála um að síðasta mílan hafi verið eins og 18 km.  Markið var stöðugt eins og lítill depill í fjarðlægð.  Avon samtökin hafa örugglega bætt við leynimílum!

Nú fara þreyttir, sárir og hamingjusamir vængir með mörgæsagang út að borða...

Biðjum að heilsa í bili..

Gylltir vængir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra að allt gekk vel þrátt fyrir sárar fætur og blöðrur. Þið Vængir stóðuð ykkur eins og hetjur. Hefur eflaust verið ansi góð tilfinning að koma í mark.

 Kv, Erna Bryndís

Erna Bryndís Róbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 09:00

2 identicon

Frábært stelpur

Til hamingjum með að klára þetta, ég vissi að þið gætuð þetta

kem með næst ekki spurning

kveðja

Sigga

Sigga (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband