Við erum nokkrar stöllur sem störfum hjá Icelandair og Loftleiðum Icelandic, sem ætlum að leggja okkar af mörkum í baráttunni við brjóstakrabbamein. Þetta er sjálfstætt framtak okkar, en við drögum nafnið á hópnum okkar, "Golden Wing's", af gylltu vængjunum í logoi Icelandair Group.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.