Við erum nokkrar stöllur sem störfum hjá Icelandair og Loftleiðum Icelandic, sem ætlum að leggja okkar af mörkum í baráttunni við brjóstakrabbamein. Þetta er sjálfstætt framtak okkar, en við drögum nafnið á hópnum okkar, "Golden Wing's", af gylltu vængjunum í logoi Icelandair Group.
Hugur okkar er hjá ykkur. Þið standið ykkur frábærlega! En við trúum ekki öðru en að sárir fætur hafi kennt ykkur trikkið: Nota vængina! Bestu kveðjur, frá Árna, ömmu, afa og ÁRNA GEIRI.
Afi Sigurjón
(IP-tala skráð)
7.10.2007 kl. 17:11
2
Svava var sú eina sem fattaði það.. hún flaug í mark þar sem að fætur hennar eru allir þaktir blöðrum... veit ekki hvort það voru vængirnir sem báru hana alla leið, jafnvel frekar blöðrurnar - hún sveif á þeim!
Athugasemdir
Hugur okkar er hjá ykkur. Þið standið ykkur frábærlega! En við trúum ekki öðru en að sárir fætur hafi kennt ykkur trikkið: Nota vængina! Bestu kveðjur, frá Árna, ömmu, afa og ÁRNA GEIRI.
Afi Sigurjón (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 17:11
Svava var sú eina sem fattaði það.. hún flaug í mark þar sem að fætur hennar eru allir þaktir blöðrum... veit ekki hvort það voru vængirnir sem báru hana alla leið, jafnvel frekar blöðrurnar - hún sveif á þeim!
Golden Wings, 7.10.2007 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.