Dagur tvö

New York fyrsti dagurDagurinn í gær var frábær, þrátt fyrir ýmis meiðsl.  Látum heyra í okkur betur í dag.

Gylltir vængjir kveðja í bili með sára fætur.

Takk fyrir góðar kveðjur.

Skoðið nýjar myndir hér að neðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugur okkar er hjá ykkur.  Þið standið ykkur frábærlega!  En við trúum ekki öðru en að sárir fætur hafi kennt ykkur trikkið: Nota vængina! Bestu kveðjur, frá Árna, ömmu, afa og ÁRNA GEIRI.

Afi Sigurjón (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 17:11

2 Smámynd: Golden Wings

Svava var sú eina sem fattaði það.. hún flaug í mark þar sem að fætur hennar eru allir þaktir blöðrum... veit ekki hvort það voru vængirnir sem báru hana alla leið, jafnvel frekar blöðrurnar - hún sveif á þeim!

Golden Wings, 7.10.2007 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband