Dagurinn er runninn upp
4.10.2007 | 16:34
Við erum komnar út á flugvöll og erum á leiðinni til New York.
Það eru 2 dagar til stefnu, við göngum á laugardaginn og sunnudaginn.
Við reynum að skrifa eitthvað frá New York og og leyfa ykkur að fylgjast með okkur.
Vængirnir
P.S. Vængur eitt náði að koma frá Afríku til að komst til Ameríku
Athugasemdir
Fljúgið og gangið heilar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.10.2007 kl. 10:37
Frábært framtak hjá ykkur, gangi ykkur sem best og skemmtið ykkur nú vel! Kær kveðja frá föðursystur Árna Geirs, sætasta stráks í heimi
Kolgrima, 5.10.2007 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.