4 dagar til stefnu :O)

Erum farnar að finna fyrir spenningi fyrir ferðinni okkar.  4 dagar í gönguna miklu og bara 2 dagar þangað til við förum til New York.  Spáin lítur vel út þannig að allt er þetta að smella saman.  Við teljum að við séum komnar í alveg þokkalegt form enda allt 300 km ganga að baki.  Erum búnar að fara í apótekið og kaupa þær birgðir sem okkur var bent á að gott væri að taka með.  S.S plástra, hitakrem, vaselín, silkisokka og ýmislegt fleira.   Vængur (4)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband