Við erum nokkrar stöllur sem störfum hjá Icelandair og Loftleiðum Icelandic, sem ætlum að leggja okkar af mörkum í baráttunni við brjóstakrabbamein. Þetta er sjálfstætt framtak okkar, en við drögum nafnið á hópnum okkar, "Golden Wing's", af gylltu vængjunum í logoi Icelandair Group.
Takk fyrir það , gott að hafa góða veðrið með okkur. Við þurfum að muna að taka með okkur sólarvörn, eitthvað sem maður hugsar ekki um í rigningunni hérna heima.
Vængur 2
(IP-tala skráð)
1.10.2007 kl. 19:21
3
Þetta framtak ykkar er alveg geggjað. Bara frábært. Gangi ykkur vel, stelpur mínar
Athugasemdir
Gott að það á að viðra vel til göngu .. kveðja frá bloggvinkonunni!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.10.2007 kl. 15:17
Takk fyrir það
, gott að hafa góða veðrið með okkur. Við þurfum að muna að taka með okkur sólarvörn, eitthvað sem maður hugsar ekki um í rigningunni hérna heima.
Vængur 2 (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 19:21
Þetta framtak ykkar er alveg geggjað. Bara frábært. Gangi ykkur vel, stelpur mínar
Kolgrima, 2.10.2007 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.