Elliðavatn
1.10.2007 | 08:50
Á sunnudeginum fórum við nokkrar og gengum hringinn í kringum Elliðavatn. Það tók okkur ca 2 klst. Veðrið var yndislegt. Erum alveg staðráðnar í því að halda göngum okkar áfram þegar heim er komið frá New York. kveðja Vængur (4)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.