10 dagar til stefnu

Nú eru aðeins 10 dagar í stóra daginn þegar maður ætlar að henda sér í 42 km gönguna og 21 km daginn eftir Whistling.  Æfingar hafa gengið vel en það hefði verið ágætt að byrja fyrr þar sem ýmis álagsmeiðsli hafa komið fram hjá hópmeðlimum.  Allar erum við þó ákveðnar í því að fara þetta a.m.k á hörkunni!.  Æfing í kvöld áætlað að ganga 2 klst.
garpur (4) og garpur (5)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband