10 dagar til stefnu
26.9.2007 | 11:56
Nú eru aðeins 10 dagar í stóra daginn þegar maður ætlar að henda sér í 42 km gönguna og 21 km daginn eftir . Æfingar hafa gengið vel en það hefði verið ágætt að byrja fyrr þar sem ýmis álagsmeiðsli hafa komið fram hjá hópmeðlimum. Allar erum við þó ákveðnar í því að fara þetta a.m.k á hörkunni!. Æfing í kvöld áætlað að ganga 2 klst.
garpur (4) og garpur (5)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.