Göngum saman hópurinn

Í gær birti Kastljós umfjöllun um "gongumsaman" hópinn.  Það er hreint ótrúlegt hvað þær eru duglegar.  Við sendum þeim okkar bestu baráttukveðjur.Smile

Skoðið hlekkinn hér að neðan

http://golfborgir.is/NYganga/malefnid.php

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4355262


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar gylltu vængir. Fín síða hjá ykkur. Ætlið þið að mæta í stafgönguna á laugardag? Hist við Skautahöllina klukkan 13 og gengið upp í Elliðárdal - við í Göngum saman ætlum að fara - og svo er það hvíld fyrir NY. Það væri gaman að hitta ykkur áður, annars sjáumst við í göngunni (og kokteilnum)

Ragnhildur Vigfúsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 14:21

2 identicon

Sælar stelpur í gylltu vængjunum. Gaman að kíkja á síðuna ykkar, þið eruð flottar með þetta lifandi og uppfært. Takk fyrir að minnast á okkur. Stelpur standa saman! Hlakka til að sjá ykkur í göngunni.

Kv. Ragnheiður.

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 15:39

3 identicon

Takk fyrir góðar kveðjur.  Já við þiggjum það og mætum á í stafagönguna á laugardaginn.  Kærar þakkir.

Þá göngum við saman Gylltir vængir og Göngum saman!

Golden Wings (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband