Prófa skóna
24.9.2007 | 18:23
Í gær var farið í prufugöngu um Garðabæ og Hafnarfjörð í ekta haustveðri. Gengnir voru um það bil 17 km. Allt gekk vel.. komum heim veðurbarðar með rauð nef eins og "Rudolf the Reindeer"...
24.9.2007 | 18:23
Athugasemdir
Gangi ykkur vel!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.9.2007 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.